LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurListamaður óþekktur
VerkheitiN: 2. Fieldet Rödemæl i Island.
Ártal1785

GreinMálaralist - Olíumálverk
Stærð35 x 48 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakFjall, Fólk, Fugl, Landslag

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-248
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniOlíulitur
Aðferð Málun

Merking gefanda

Gjöf erfingja K. Th. T. O. Reedtz-Thotts lénsbaróns 1928.


Lýsing

Aðfangabók skráð af Matthíasi Þórðarsyni: 247-248 S.d. Tvær landslagsmyndir: N:1 Hamre Field. i Island og N: 2 Fieldet Rödemæl i Island. - Í neðra horni hægra megin er talan 39 á hinni fyrri, en 43 á hinni síðari.  - St. 36 x 48,5 og 36 x 48 cm. Málaðar á grófan, gisinn pokastriga. - Umgerðir líkar og á nr. 243-246. Virðast munu vera danskar og frá líkum tíma og nr. 243-246, en varla eptir sama málara og þær. Þessar tvær eru enn óeðlilegri  en hinar fjórar, hinni fyrri sýnir gráan tind, kvassan, en hin síðari rauan tind, kollóttan. - SBr. e.fr. nr. 249-66.Aðfangabók skráð af Matthíasi Þórðarsyni:249-250 S.d. Tvær landslagsmyndir: Dranga jökel I Island og Eriks. Jökel I. Island. Í neðra horni hægra megin á hinni fyrri stendur talan 38, en á hinni síðari talan 55. St. 33,8 x 47,3 og 34 47,3 cm. Málaðar á þjettan, hvítan striga. Umgerðir líkar og á nr. 243-248, og þó dálítið frábrugðnar að utan. Virðast báðar vera eptir sama mann, kunna að vera eptir hinn sama, sem málað hefir nr. 243-246, eru svipaðar þeim að sumu leyti, en að öðru leyti svipar þeim til nr. 247-248, eru t.a.m með sólarlagi eins og þær. - Ekkert í þessum myndum er svipað jöklum þeim sem þær eiga að sýna, - né neinum jöklum öðrum - Sbr. e.fr. nr. 251-266.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.